Select Page

Um okkur

50+ ár í rekstri

Opið síðan 1968

Frá nýlenduvöruverslun í kjörbúð yfir í einn vinsælasta veitingastað Vestfjarða

Fjölskyldurekstur með meiru

Verslunin hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá stofnun og hafa þrjár kynslóðir fjölskyldunnar starfað við hin ýmsu verkefni hjá fyrirtækinu.

Helstu vörur heimilisins
Veitingar og ís

Helstu vör­ur sem fólk þarf til heim­il­is ef eitt­hvað vant­ar í skynd­ingu má finna í Hamraborg.

Eng­in versl­un á Ísaf­irði er með jafn lang­an opn­un­ar­tíma og Hamraborg.